

Ekki ást við fyrstu sýn
áttumst lengi við,
hún að spila á dragspil
ég sjálfur að éta svið.
Ástin lætur að sér hæðast
eignast við það vini tvo,
dýrð í byrjun ei skal hræðast
..hvað svo?
áttumst lengi við,
hún að spila á dragspil
ég sjálfur að éta svið.
Ástin lætur að sér hæðast
eignast við það vini tvo,
dýrð í byrjun ei skal hræðast
..hvað svo?