Reif í hjartað
Þegar ég var þrettán þá reif ég úr mér hjartað,
- bara til öryggis.

Syndir það í krukku með króatískum plómulanda,
- bara til sýnis.

Ekkert fær mig sært og depurð finn ég enga,
- því ást er ekki til.

 
Stefán Helgi
1973 - ...


Ljóð eftir Stefán Helga

Ekki ást við fyrstu sýn
Sultubrauð
Rónahundur
Kúnninn
Brauðendi
Reif í hjartað
Jólasveinninn fjórtándi
Fjallkonan
Sannleikur
Lygi
Málverkið
Blóðugar varir