Ekki ást við fyrstu sýn
Ekki ást við fyrstu sýn
áttumst lengi við,
hún að spila á dragspil
ég sjálfur að éta svið.

Ástin lætur að sér hæðast
eignast við það vini tvo,
dýrð í byrjun ei skal hræðast
..hvað svo?
 
Stefán Helgi
1973 - ...


Ljóð eftir Stefán Helga

Ekki ást við fyrstu sýn
Sultubrauð
Rónahundur
Kúnninn
Brauðendi
Reif í hjartað
Jólasveinninn fjórtándi
Fjallkonan
Sannleikur
Lygi
Málverkið
Blóðugar varir