Sultubrauð
Sultan á brauðinu er sæt,
sæt eins og þú
þú þrífst ekki án brauðs
en brauðið er ekki ég,
það veit ég fyrir víst.

Myndir þú sætta þig við kex?
 
Stefán Helgi
1973 - ...


Ljóð eftir Stefán Helga

Ekki ást við fyrstu sýn
Sultubrauð
Rónahundur
Kúnninn
Brauðendi
Reif í hjartað
Jólasveinninn fjórtándi
Fjallkonan
Sannleikur
Lygi
Málverkið
Blóðugar varir