Brauðendi
            
        
    Að vera hnoðaður og barinn er ekkert mál.
Að vera síðastur í röðinni er bara lífsins gangur.
Að vera síðan brenndur lifandi er hluti af starfinu.
En að þurfa snúa baki við fjölskyldunni allan tímann er erfiðast.
    
     
Að vera síðastur í röðinni er bara lífsins gangur.
Að vera síðan brenndur lifandi er hluti af starfinu.
En að þurfa snúa baki við fjölskyldunni allan tímann er erfiðast.

