

Þegar ég var þrettán þá reif ég úr mér hjartað,
- bara til öryggis.
Syndir það í krukku með króatískum plómulanda,
- bara til sýnis.
Ekkert fær mig sært og depurð finn ég enga,
- því ást er ekki til.
- bara til öryggis.
Syndir það í krukku með króatískum plómulanda,
- bara til sýnis.
Ekkert fær mig sært og depurð finn ég enga,
- því ást er ekki til.