Ferðalag
Á næturnar,
þegar ekkert er fyrir utan gluggan,
nema,
myrkur,

Endalaust myrkur.

Þá fer ég af stað í ferðalag.
Mér tekst að ferðast um allan heiminn
og ég sé allt.
Ég sé það sem ég vil sjá.
Einnig það, sem er vont og ég vil ekki sjá.

Hugurinn en fullkomnasta farartæki jarðar.
Með honum komust við milli heimsálfa

Á aðeins broti úr sekúndu.
 
Draumadís
1986 - ...


Ljóð eftir Draumadís

Svartir skuggar
Sæti karlinn
Litróf lífsins
Ferðalag
Okkar líf
Himnaríki
táslurnar mínar
Minning um líf
Maðurinn í frakkanum