

Það er búið að þjófa mig.
Hún hefur eld í hári,
roða í kinnum
og augu sem lýsa upp nætur.
Misþyrmir mér með ástum
og hlátri
og heldur mér föstum
í örmum sínum.
Er einhver til í að bjarga mér,
eftir svona þúsund ár?
Hún hefur eld í hári,
roða í kinnum
og augu sem lýsa upp nætur.
Misþyrmir mér með ástum
og hlátri
og heldur mér föstum
í örmum sínum.
Er einhver til í að bjarga mér,
eftir svona þúsund ár?