Daginn eftir
Ei sár
yfir að þú hættir að tala við mig

Ei bitur
yfir að þú vilt mig ekki

Ei reið
út í þig fyrir að vera eins og þú ert

Ei græt
yfir að vera ein í dag og á morgun líka  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást