Gullni meðalvegurinn
Alheimsvaldur ætlaðist örugglega
til meira af okkur.
Er þetta allt?
Rútína sem enginn kemst af.
Samt langar öllum af henni
á einhvern þátt.
Allir vilja það sama
en samt ekki.
 
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást