Öll þessi fölsku viðmið
Geng eftir þröngum gangi
með grátandi barni
og gamalli asískri konu.

Það ýskrar í kerrunni
ég lýt á allar litríku
freistingarnar í hillunum.

Staf eftir staf
lýsa þær unaði og hamingju
sem þær veita neytanda.

Hamingjan býr þá í Bónus.

Allir þangað.  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást