Appelsína
Í lífi aðgerðarleysis
bý ég í dag
og á morgun

Velti fyrir mér
ýmsum veraldlegum hlutum.

Hann fær sér appelsínu.
Í staðin fyrir að opna hana,
stingur hann prjón í hana.

Ég í undrun minni spyr.
\"Afhverju geriru þetta?\"

\"Ég er að sjúga safan úr fyrst.\"  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást