Íslendingurinn
Ég sit hérna ein
á föstudagskvöldi.
Öll ljósin eru slökkt
og ég helli í mig öli.
Sigrast á eilífu
vesældarstússi.
Og geng og geng
í mínu fínasta pússi.  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást