Kínversk stelpa
Gengur inn í búðina
fegurð hennar vekur upp
gamla manninn sem er að skoða blaðið
og strákinn sem hafði verið að hugsa
um big band kenninguna.

Hún vekur mig líka upp
lykt af hrísgrjónum
mig hefur langað í þennan páfuglabol
lengi.  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást