Svefnenglar
Loka augunum
fyllist eins og blaðra
af dópi hugsana minna.

Svefnenglar bíða
á girðingunni úti
eftir að gamla konan
skilji við herbergið mitt.  
Dagný L.
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju

Daginn eftir
Brotið glas
janúarkvöld
Íslendingurinn
Kínversk stelpa
Tónlistarfullnæging
Appelsína
Svefnenglar
Gullni meðalvegurinn
Öll þessi fölsku viðmið
Í dag
06:07
Þú spurðir
Íspinninn
Björtu ljósin
Fyrstu orð barnsins míns
Hörku ást