

Tíminn stendur í stað
þegar tónlistin flýtur í gegnum mig
eins og stór adrenalínskammtur.
Fullkomnar mig með tónlistarfullnægingu.
Gítarinn fer í lungun,
fyllir þau með tónlistargasi.
Trommurnar fara í hendurnar og fæturna,
eins og tónlistarbatterí.
Bassinn sér um heilann,
en söngurinn fyllir hjartað mitt af tilfinningu
sem ég get ekki útskýrt hvernig er.
Tónlistarfullnæging.
þegar tónlistin flýtur í gegnum mig
eins og stór adrenalínskammtur.
Fullkomnar mig með tónlistarfullnægingu.
Gítarinn fer í lungun,
fyllir þau með tónlistargasi.
Trommurnar fara í hendurnar og fæturna,
eins og tónlistarbatterí.
Bassinn sér um heilann,
en söngurinn fyllir hjartað mitt af tilfinningu
sem ég get ekki útskýrt hvernig er.
Tónlistarfullnæging.