Þú
í skjóli nætuur braust þú inn
í sál mína og lést greipar sópa
þú spenntir upp hengilás
hjarta míns og tæmdir það  
Kristín G Kúld
1976 - ...


Ljóð eftir Kristínu G Kúld

Ljúfsárt
Að gera hreint
Þögn
Þú
salt í sárin
ósk
Draumur
Elskan
Hann var allt
Í nótt