salt í sárin
hver er eiginlega að telja tárin
sem taumlaust renna þar er skyldi síst
hver stráir öllu þessu salti í sárin
sem svíður meira en orð fá lýst  
Kristín G Kúld
1976 - ...


Ljóð eftir Kristínu G Kúld

Ljúfsárt
Að gera hreint
Þögn
Þú
salt í sárin
ósk
Draumur
Elskan
Hann var allt
Í nótt