ósk
nú bið ég eftir stjörnuhrapi
til þess að óska mér þess eins
að regnboginn fylgji þér
hvert sem þú ferð
og fjögurra blaða smárar
vaxi við hvert fótmál þitt  
Kristín G Kúld
1976 - ...


Ljóð eftir Kristínu G Kúld

Ljúfsárt
Að gera hreint
Þögn
Þú
salt í sárin
ósk
Draumur
Elskan
Hann var allt
Í nótt