Elskan
Elskan, ef þú þarft að fara frá mér
heldurðu að ég finni ekki sársaukan
mér finnst ég rétt vera að kynnast þér
Vertu einn dag enn
líf mitt aftur svo einmannalegt
ég er ekki viss um að ég geti tekið sársaukanum
vertu bara einn dag enn1  
Kristín G Kúld
1976 - ...


Ljóð eftir Kristínu G Kúld

Ljúfsárt
Að gera hreint
Þögn
Þú
salt í sárin
ósk
Draumur
Elskan
Hann var allt
Í nótt