Í nótt
Svo erfitt að skilja
að kona eins og ég
vilji mann eins og þig
ég er upptekinn af þér
en held ég sé að tapa
en vill vera með þér til enda
ég er á leðinni.

Lokaðu augunum
og óskaðu þér
í kvöld munum við fagna
að þú vinnir hjarta mitt
ég mun elska þig, halda þér þétt
upp að mér
ertu tilbúin í nótt, í nótt
sem ég mun fá þig.  
Kristín G Kúld
1976 - ...


Ljóð eftir Kristínu G Kúld

Ljúfsárt
Að gera hreint
Þögn
Þú
salt í sárin
ósk
Draumur
Elskan
Hann var allt
Í nótt