

hver er eiginlega að telja tárin
sem taumlaust renna þar er skyldi síst
hver stráir öllu þessu salti í sárin
sem svíður meira en orð fá lýst
sem taumlaust renna þar er skyldi síst
hver stráir öllu þessu salti í sárin
sem svíður meira en orð fá lýst