

Geng eftir þröngum gangi
með grátandi barni
og gamalli asískri konu.
Það ýskrar í kerrunni
ég lýt á allar litríku
freistingarnar í hillunum.
Staf eftir staf
lýsa þær unaði og hamingju
sem þær veita neytanda.
Hamingjan býr þá í Bónus.
Allir þangað.
með grátandi barni
og gamalli asískri konu.
Það ýskrar í kerrunni
ég lýt á allar litríku
freistingarnar í hillunum.
Staf eftir staf
lýsa þær unaði og hamingju
sem þær veita neytanda.
Hamingjan býr þá í Bónus.
Allir þangað.