Náttúru Barn
Náttúru stúlka
Náttúru Barn
Barn sólar
Barn sjóa

Hleypur í þyrniþykkni
Blóð streymir
Finnur hún frið
Finnur hún gleði

Sársauki finnur
Veit að hún er lifandi
Veit hún hefur sál til að gráta

Vel líðandi
Stelpu Barn
Sem líður um himin
Líður um sjó
á alheiminn

hugurinn fyllist
fóta takið
tæmir það
sálar ró
finnur stúlkan

en í náttúru ró
er hún sver að náttúran á
hana , á hennar sál
á hennar hjarta ,á hana alla
og hún á náttúruna.
 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóra

Náttúru Barn
Ástin
trúinn
Traust
sársauki
Miðnætur þunglyndið
..noname..
Lýsing án merkingu
Lífið
blekkingar
svipting