Lýsing án merkingu
orðið varð að þögn
og þögnin varð að orði
Látlaust bros
hann talaði
hún hlustaði
á þögnina í hljóðinu
sem þagði í gegnum sjónvarpið
myndin var óteiknuð
samt var á henni málað skip
skipið sigldi í gegnum
eyðimörkina
sem var ekki til
syndir í köldum sand
og án merkingu
mun líf allra vera
sem synda í óvissu
um það sem er og er ekki
 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóra

Náttúru Barn
Ástin
trúinn
Traust
sársauki
Miðnætur þunglyndið
..noname..
Lýsing án merkingu
Lífið
blekkingar
svipting