Miðnætur þunglyndið
hugur minn veit ei hver ég er
orðin sem ég sagði
eru orðinn að lygi
spegilinn sýnir mer ekki mína réttu mynd
og ég er orðinn að engu
líf mitt er orðin synd
líf mitt tekur lífið frá mer
og óskar að hafa ekki fæðst
óska að lífi mínu verði skilað
sérstaklega þegar depurðin er hæðst
ég lít á sjálfa mig
og brest í grát
get ég einhvern tíman aftur orðið kát
það sem ég hef gert
og það sem er ógert
verður aldrei ósnert
um mig verur kannski spurt
spurt um krakkann með dapurt auga
sem miðnætur þunglyndið tók burt  
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóra

Náttúru Barn
Ástin
trúinn
Traust
sársauki
Miðnætur þunglyndið
..noname..
Lýsing án merkingu
Lífið
blekkingar
svipting