

Elskan;
manstu þegar ég talaði um
að bjóða hingað fólki
í leit að vopni
í baráttu gegn vopni
sem er að drepa okkur
manstu þegar ég talaði um
að bjóða hingað fólki
í leit að vopni
í baráttu gegn vopni
sem er að drepa okkur
júní 2005
leifar ljóðs sem samið var í svefni
leifar ljóðs sem samið var í svefni