Við
Við bíðum eftir einhverju bæði þú og ég,
að baki okkar er tími sem við nýttum illa.
Eitthvað er í loftinu sem engin okkar sér;
ósk um betra líf og færi stórkostuleg.
Mér er spurn, er markið eitthvað sérstakt?
Megum við vita hvernig þetta fer?
Það er okkar val, það er allt hér fyrir hendi
og ekkert skeður meðan setið við borðið er.
 
Ólína Gunnlaugsdóttir
1962 - ...
Þessi texti kemur á næsta geisladiski.


Ljóð eftir Ólínu Gunnlaugsdóttur

GAMLA KONAN
SUMARÁST
VOR
HÚS
BÍDDU MÍN Í GARÐINUM
VEGGURINN
GLEÐI
ÖGNIN
KELLINGIN
SAGAN Í HLEININNI
FÍFUKOLLLUR
FRELSI
KVÍÐI
Við
Gættu þín
Una
Bæbæ
JÓLASTJARNAN
SYSTURNAR ÞRJÁR