

Hún var getin hrein, saklaus
borin milli stráks, stelpu
...fæddist aldrei.
Dó á óþekktum tíma
fjarlægð í sameiningu
...nú aðeins minnst.
borin milli stráks, stelpu
...fæddist aldrei.
Dó á óþekktum tíma
fjarlægð í sameiningu
...nú aðeins minnst.
ágúst 2005