Án Titils
Myrkrið grúir yfir öllu
sólin kemur allt verður bjart
vatnsdropar falla úr lofti
óveðrið byrjar
allir verða hræddir
það slotar
maðurinn fer út
veðrið er gott
fuglarnir syngja
hann vappar um
þar til hann kemur að vatninu
þar sem vatnaskrímslið sefur
svo hverfur hann  
Steinar
1987 - ...
vetur 1998

samið undir áhrifum tónlistar


Ljóð eftir Steinar

Dúfa
Lítil stund
Sérstaki strákur
Blóm
Dans
Útgönguleið
Ástand
Fangelsun án dóms og laga
Forseti
Í minningu ástar sem aldrei fæddist
Án Titils
30. ágúst 2005
Lífið
Rondó
Án þín er ég auður og kaldur
Gróf lýsing á fallegustu manneskju veraldar
Ást
Tíminn og vatnið
Bílstjóri
Vélin