

Það er bara þrítugasti ágúst
samt ertu komið
haust þarna
nístir mig inn að beini
minnir mig á
ég gleymdi að kveðja
sumarið
þá tek ég mig til
og renni nokkrum tárum
á eftir því
svo er það búið
þá get ég heilsað þér haust
ég fagna inni í mér
hlakka til að finna lyktina
finna þægilegan svalann
reyna að komast innfyrir
úlpuna
samt ertu komið
haust þarna
nístir mig inn að beini
minnir mig á
ég gleymdi að kveðja
sumarið
þá tek ég mig til
og renni nokkrum tárum
á eftir því
svo er það búið
þá get ég heilsað þér haust
ég fagna inni í mér
hlakka til að finna lyktina
finna þægilegan svalann
reyna að komast innfyrir
úlpuna