 rómantíska svartnættið
            rómantíska svartnættið
             
        
    rauðvínslegið 
ímyndunarafl
kveikir í dramadrottningu
sem hafði svo fúslega sagt af sér
í hita leiksins
óhefluð löngun í grámann
sem bjó í hjarta mér
svo tilfinningalega uppurin
ég er rúsína
ímyndunarafl
kveikir í dramadrottningu
sem hafði svo fúslega sagt af sér
í hita leiksins
óhefluð löngun í grámann
sem bjó í hjarta mér
svo tilfinningalega uppurin
ég er rúsína
    20.apríl 2005

