 Fyrir kuldatíð
            Fyrir kuldatíð
             
        
    Fellur í stafi
vetur konungur
gríp
þessa frostrós
þetta snjókorn
þennan klakabunka
og bind í orðahríð.
vetur konungur
gríp
þessa frostrós
þetta snjókorn
þennan klakabunka
og bind í orðahríð.
    Úr bókinni Uppstyttur.
Nykur, 2003.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Nykur, 2003.
Allur réttur áskilinn höfundi.

