...Friður...
einungis uppspuni
fundinn upp sem gulrót
aðeins hugtak
enginn friður

stríð er staðreynd
ávallt þar, engin hvatning
við finnum fyrir því allstaðar
ávallt stríð

heimurinn er vonlaus
lífið er stríð
dauðinn er friður
við deyjum aldrei
því stríðið heldur áfram.

Því lofa ég.  
Sigurður
1988 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.