Ótitlað 2
Hér sit ég
og reyni að skilja
hvernig þú slappst
hvers vegna þú fórst.
Var það útaf drykkjunni?
Var það útaf óstundvísinni?
Var það útaf félagsskapnum?
Eða var það vegna peninganna?
Eða var það útaf nýja bílnum?
Eða kannski þeim gamla?
Verra á ég þó með eitt
Hvers vegna ég fór
ekki fyrir löngu
frá þér.  
Sigurður
1988 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.