Þrá.
hrátt skynfæri
nemur útlit þitt
sendir boð
hugsar um eitt


sé þig
dansa og fetta
og ég fæ boð
sem þýða aðeins eitt.


tvö form í myrkrinu
hreyfast saman
taktfast, sveitt
hugsa aðeins um eitt.  
Sigurður
1988 - ...
Hvað get ég sagt, var að hugsa um unga og fagra stúlku, þetta var það sem ég fann sett fram í orðum.


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.