Ung og ódrepandi.
Hráleiki hversdagsins
sem að er dulin okkur.
Við erum ódrepanleg
ekkert fær skaðað okkur.
Við erum líka ung.

Þó sjáum við merki þess
að allt fölnar
en við erum að blómstra
og ekkert fær okkur stoppað,
eða hvað?

Dagar munu koma
þar sem blómstrin hverfa
og við sjáum í örvæntingu
áhrif vetrarins
sem bíður handan við hornið.  
Sigurður
1988 - ...
Var að hugsa um hversu ódrepandi maður heldur að maður sé, og sá þá hversu auðvelt er að slökkva á kyndlum lífs okkar.


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.