Ást - Heróín
Hvers vegna slær hjarta mitt
svo ótt þegar þú hlærð?
Hvers vegna roðna ég
þegar þú blikkar mig?
Hvers vegna horfi ég
á eftir þér þegar þú gengur hjá?
Hvers vegna er ég alltaf
að athuga hvort þú sért nærri?
Hvers vegna dreymir mig
þig á löngum nóttum?
Hvers vegna hugsa ég
ekki um neitt nema þig?
Hvers vegna meiði ég
aðra fyrir þig?
Hvers vegna ræni ég
frá öðrum fyrir þig?
Hvers vegna þarfnast
ég þín svo mikið?
Hvers vegna er nafn þitt
heróín?  
Sigurður
1988 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.