Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.

Hamingjan kemur í dósum
sem eru rauðar á litinn
og eru skreyttar með rósum
og manni ánægðum á svipinn.

Reiðin kemur í köstum
oft lengi að sleppa
oft eftir að hafa legið undir löstum
og fær mann til að keppa

Hatrið er oft heitt
stundum nístandi kalt
hefndin getur það seitt
og líf manns verður falt.

Heimskan þekkir sig eigi
ánægðir eru fattlausir
og lýk þessu og segji
þeir vita ekki hvað þeir eru vitlausir.  
Sigurður
1988 - ...


Ljóð eftir Sigurð

Blómið sem óx
Afrek guðanna
...Friður...
Ótitlað
Ótitlað 2
Tilfinngum og heimsku lýst í nokkrum vel völdum orðum.
misskilningur
ótitlað númer eitthvað.
Tilgangurinn?
Ung og ódrepandi.
Númer ekki lengur í notkun, reynið síðar.
Þrá.
Ólíklegar aðstæður við enda heims númer 4
Með jólakveðju.
Ást - Heróín
Sigur eins manns.
Ek vil út (úr siðmenningunni)
Öskur í hljóði.