

Sogast að sænum
öldurnar flækja mig,
særokið sverfur
Sólin sígur
logandi
á meðan þarinn segir ævintýr.
Sækýr
og hafmeyjar
segja ekki frá neinu
-en næla stundum
í einn
og
einn.
öldurnar flækja mig,
særokið sverfur
Sólin sígur
logandi
á meðan þarinn segir ævintýr.
Sækýr
og hafmeyjar
segja ekki frá neinu
-en næla stundum
í einn
og
einn.