Frábrugðið flugtak
Sogast að sænum
öldurnar flækja mig,
særokið sverfur
Sólin sígur
logandi
á meðan þarinn segir ævintýr.
Sækýr
og hafmeyjar
segja ekki frá neinu
-en næla stundum
í einn
og
einn.

 
Bergþóra Einarsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Bergþóru Einarsdóttur

Um verkfallið
Græðgi
Doppóttir froskar segja FFFFF
Staka um ketti
Höfuð mitt er næturhrafn 2508052:27
Sjö hungurverkföll
Systur
Frábrugðið flugtak
Fullt tungl
Eða
Venjuleg líðan
Hrognkelsi
Skrif í myrkri
Nístingur og Doði
RÍKISSTJÓRNIN STELUR
IX Para Bécquer