Sætar eru syndirnar
Kroppaði í þig, hélt að ég fengi
saðsamt og dísætt
kornið útá engi
En óplægður akur, kalinn undan vetri
Þá kornin í hlöðunni
eru mun betri
saðsamt og dísætt
kornið útá engi
En óplægður akur, kalinn undan vetri
Þá kornin í hlöðunni
eru mun betri
Margt er í mörgu