

ást mín til þín er...
eldspúandi halastjarna
sem klýfur himingeiminn
á sjöföldum ljóshraða
hún brýtur allt
sem á vegi hennar verður
hún er óstjórnleg
óbrjótanleg
...ósanngjörn
eldspúandi halastjarna
sem klýfur himingeiminn
á sjöföldum ljóshraða
hún brýtur allt
sem á vegi hennar verður
hún er óstjórnleg
óbrjótanleg
...ósanngjörn