Ótitlað
Í hundavaði ástarfárs
dauður að innan og gugginn
leita að lífsins viskustein
sem falin er að innan.

Ég elska þig af mikilli þrá
enda er ég sktítinn
skrítið hversu skrítinn ég er
segja fleiri en einn.

Mundu þó á dökkum degi
ef þú þarft lítið faðm-lag
þá man ég það ef til vill ekki
því ég á það til að vera falskur.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði