Lífsdans
Ég fylgsni mitt
í hjartans þrá
geng í þrönga blekkingu
og dansa fölan vals
sem endurspeglast í lífinu.
í hjartans þrá
geng í þrönga blekkingu
og dansa fölan vals
sem endurspeglast í lífinu.
Lífsdans