ást
Ég man það svo vel þegar ég sá þig fyrst
ég vildi að við höfðum aldrei hist
því ég hafði aldrei áður fundið þess hlýju
ég vildi ég gæti upplifan hana að nýju
þú særði mig svo djúpu hjartasári
fyrir þig ég grét þó aðeins einu tári
þótt allir segðu mér að gleyma þér
þá ertu alltaf innst í huga mér
 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa