Uppskrift að ævintýri

1 prinsessa
1 kóngur
1 hugdjarfur riddari
1 vondur kall (t.d. tröll eða norn)
1 konungsríki
Öllu blandað saman í eina sögur. Kryddið með söguþræði, spennur og aukapersónurm að vild. Þegar allt er orðið vel blandað skal skella ævintýrinu í bók. Njótið vel að kvöldi undir hlýrri sæng.

 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa