Martröðin
Myrkrið ásækir mig, það eltir.
Ég reyni að komast í ljósið en það færist fjær.
Get ekki meir , hníg niður,
Myrkrið nær mér, kaldar krumlur læsast um hálsinn.
Skelfingu lostinn sest ég upp
Martröðinni er lokið.
 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa