allir geta eitthvað
Þetta er ekkert mál
Því við höfum okkar eigin sál
Það er erfitt að vera betri en góður
Þó að maður sé mjög fróður
En betri en bestur er ekki hægt að vera
Það skiptir ekki máli hvað þú ert að gera
Maður verður að gera sitt besta
Það gengur ekki að vera alltaf öllu að fresta
Því illu ef best af lokið
Þó að geri ykkur erfitt fyrir rokið
Því allir geta nú eitthvað gert
Skrúfan er aldrei nógu vel hert.
 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa