Fjaran

Gekk niður í fjöru.
Þar voru bárurna í eltingar leik.
Fuglarnir kvörtuður yfir veðrinu og sólin var í feluleik bak við skýin.
Fjöllin með sínar hvítu húfur teygðu sig til himins í von um að finna sólina.
Sest niður og ræði við steinanna höfðu þeir lítið merkilegt að segja nema þó hvað þeim fyndist sandurinn óttaleg frekja.
Geng niður að sjónum og skil eftir mig spor sem bárurna í leik sínum sópa burt. Seinna finna fjöllin sólina og hún rennir sér á bak við þau og leggst til hvílu. Stjörnunar birtast ein af annrari og blikka mig allar.
Stend upp og rölti heim,
þetta var merkilegur dagur.
 
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa