Hugleiðing
Allir segja að jörðin sé hnöttur, að myrkrið sé svart, að 1+1 séu 2, að himininn sé blár, að strákar séu karlkyn og stelpur kvenkyn.
En hvað ef þetta er allt saman bull. Hvað ef jörðin er flöt, myrkrið er gult, 1+1 eru 5, ef himininn er grænn, ef strákar og stelpur eru samkyn.

Hvað erum við þá?  
Helga Katrín
1988 - ...


Ljóð eftir Helgu Katrínu

Allrahanda ljóð
Drengurinn með brosið bjarta
allir geta eitthvað
Leitin
Fjaran
Martröðin
Lífið
Uppskrift að ævintýri
Frjáls
Hugleiðing
Til vinkonu
Óendurgoldin ást
Hjartasorg
Eftir útihátíð
*
ónefnt
reiði
ást
Tilvera
Bless
Hugleysa